Saturday, May 3, 2008

Já ég er med bloggsídu..OG!

Ég ætla ad byrja ad segja frá tví tegar ég vaknadi einu sinni í tynnku,med tølvuna mína vid hlid mér og med nýju facebook sídunna mína í favorites! Ég hugsadi váá, tetta eru slæmir timburmenn,tar sem ad ég hef alltaf sagt ad ég muni aldrei láta plata mig í eitthvad svoleidis rugl..var sko alltaf ad pæla hvad i andskotanum fólk gerdi inná tessum sídum klukkutímunum saman. Nokkrum tímum sídar fattadi ég ad ég væri ordin one of them! Tannig ad tegar ég vaknadi í morgun,í tynnkunni og komin med bloggsíduna mína i favorites, ta hugsadi ég ad tetta gæti nú ekki verid verri timburmenn en facebook fædingin mín:)

En jæja,bloggid komid af stad og ég ætla ad reyna ad vera dugleg ad segja ykkur frá lífinu hérna í århus og ad sjálfsøgdu Maisoon og féløgum í stórskrýtna bekknum sem ég neydist til ad vera í:) Framhald í næsta bloggi.....

6 comments:

LILJA: said...

vei litla komin i gedveikina híhí

Anonymous said...

hey
Til hamingju að vera kominn með blog stelpa. Now your one of them :P
Kv:Högni littli

Anonymous said...

Gott hjá þér krúsí :o) Saknaðar kveðja frá Ísó. Valdís og co

Anonymous said...

Til hamingju með bloggið elsku litla systa:* knús og kossar kv. Tanja og Daði

Anonymous said...

Mér lýst vel á þetta hjá þér frænka :)

Anonymous said...

Wow þetta bjóst ég nú ekki við:) en líst alveg stórkostlega vel á þetta - manstu þegar við vorum að tala um daginn hvað myndi ég gera ef það kæmi e-ð kvikindi inn til mín - í dag varð sá raunveruleiki og þú getur ímyndað hegðun mína... en ég náði að drepa það eftir öskur, næstum grátur og háhæluðum skóm... var virkilega að spá að reyna að plata þig að drepa þetta með mér... tææææææææææt på...